Tímabært að endurskoða landakaup erlendra manna

Nú má ekki dragast lengur að endurskoða landakaup á Íslandi, af hendi erlendra manna.

Eftir þessa uppákomu með hr. Nubo þá er ljóst að ekki verður lengur hægt að hafa svona áríðandi mál í neinni óvissu.

Nú þarf að kveða skýrt að og festa í lög hvernig með svona landakaup skuli fara. 

Fyrir mér er það alveg kristaltært að land okkar er eign þjóðarinnar. Ekki eingöngu þeirrar sem nú nýtur landsins, heldur einnig komandi kynslóða.


mbl.is Vill endurskoða lög um landakaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband