"Til þess að lækna sjúkdóma þarf fyrst að skilja þá"

Þetta segir Kári í Íslenskri erfðagreiningu.

En hið sama má segja um heilbrigði: "Til þess að losna við sjúkdóma, þarf að skilja heilbrigði"

Þetta er miklu áhrifaríkari framsetning, vegna þess að ef þú hefur á valdi þínu að viðhalda heilbrigði, þá er öll sjúkdómagreining óþörf.

Þannig að það er ekki gott í efni að gera einföld mál flókin, en það gerir þessi sjúkdómaleit vísvitandi, vegna þess að það er þeirra atvinna að búa til sjúkdóma, sjúkdómaheiti og hugsanlegar lækningar við þessu öllu saman.

Lífsgleðin

 

 

 

 

 

 

Lífsgleðin er heilbrigt ástand, án sjúkdóma 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband