Siđvit - er ţörf á ţví?

Já, svo sannarlega!

En af hverju ađ nefna svo sjálfsagđan hlut?

Ég var ađ lesa í Laugardagsblađi Morgunblađsins 10. janúar, frábćra grein eftir Svönu Helenu Björnsdóttur sem einmitt ber ţetta nafn SIĐVIT, en hún fer svo vel međ efniđ ađ unun er ađ lesa, enda er hún verkfrćđingur og kann ađ skipuleggja sig.

Ţví finnst mér tilefni til ađ vekja athygli allra á ţessari grein. Hún er svo vel upp sett og međ svo kröftugt og tímabćrt innihald ađ öllum er ţađ sálubót ađ lesa ritsmíđina.

Greinina má sjá hér

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband