Jólaguđspjalliđ flutt á mjög óvenjulegan hátt!

Margar útgáfur eru til af jólaguđspjalli kristinna manna. Ég sá eina útgáfu í Bessastađakirkju síđastliđinn sunnudag, ţegar litlu börnin sáu um leikţáttinn undir stjórn prestsins.

Ţađ var afskaplega fallegt ađ sjá litlu saklausu börnin, hvert og eitt, sjá um sitt hlutverk, í tilheyrandi búningum.

Svo langar mig til ađ vekja athygli á stórmerkilegri útgáfu á youtoube sem sjá má hér.

Ţar er nútímaprestur sem tekur sig til međ hjálp tćkninnar og leikur ţrjár persónur, fjárhirđir, engil og prest.

Stórskemmtilegt á ađ horfa og ekki síst ađ hlusta!

Morgunblađiđ vekur athygli á ţessu myndbandi í blađinu í dag.

jolagudspjallid--.jpg

 

 

 

 

 

 

Jólaguđspjalliđ flutt í Stykkishólmskirkju


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband