Karlmaðurinn fer og byggir húsið, svo kemur konan og færir líf í það.

Það er oft verið að metast um hver sé fremstur meðal jafningja.

Til að skoða málið, vil ég benda á, að við höfum öll okkar sérstaka hlutverk.

Svo haganlega er það hugsað, að karlmaðurinn vinnur hin grófari verk, en konan sér um fínlegu hliðina.

Þannig verður nafn þessarar greinar að veruleika. 

Með þessa hlutverkaskipan í huga þá er augljóst að það er konan sem býr til jólahátíðina með mikilli fyrirhyggju og iðjusemi. Býr til gjafir, bakar fyrir heimilið og gætir þess að allir fái það sem þeir þurfa.

jolakerti.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband