Lífljóseindagreining og sjúkdómsmeðferð

Fyrir nokkru las ég um þetta fyrirbæri lífljóseindagreiningu og meðferð. Greinin birtist í blaði Heilsuhringsins sem sent er út á netinu nú orðið.

Ég hafði samband við hlutaðeigandi og fékk meðferð með þessari aðferð.

Í stuttu máli get ég sagt frá því, að nú eftir einar fimm-sex meðferðir, finnst mér ég vera tíu árum yngri.

Það munar um minna.

Hér fylgir svo grein um þessa aðferð, sem gerir meðferðinni fullnægjandi skil.

Grein í Heilsuhringnum

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband