Íslendingar, bjóðum lúpínuna og hennar dýrð velkomna

Nú er sumarið komið, eftir nokkra frábæra daga. Mann fer að hlakka til sumarsins, með sínum fögru blómum og öðrum gróðri.

Þá varð mér á að hugsa til lúpínunar. Þetta fallega blóm virðist fara í taugarnar á þeim yfirvöldum, sem við treystum fyrir að vernda umhverfið og gróðurinn.

Einhver mótsögn er í þessu öllu saman og slæm hugsanavilla.

Allur gróður sem getur þroskast á Íslandi, er komin til að vera. Það er eingöngu veðurfarið sem ræður takmörkun gróðurs, það á ekki að vera á hendi manna, að ákveða fyrir okkur öll, hvað má gleðja augu okkar og hvað ekki.

lupina_1_1082540.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lúpinan í sínum fegursta skrúða sumarið 2010

Tvísmellið fyrir stærri mynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband