4.6.2011 | 20:45
Ţorsteinn Pálsson međ frábćra grein í Fréttablađinu
Ţar skrifar Ţorsteinn um hin pólitísku réttarhöld yfir Geir Haarde.
Hann tekur hliđstćđu af hinum frćgu réttarhöldum, í Rússlandi Stalíns, yfir Búkharín.
Ţarna finnur Ţorsteinn frábćra samlíkingu, ţví ţessi réttarhöld yfir Geir Haarde eru einsdćmi í lýđrćđisríki, yfir manni sem hefur ekkert afbrot framiđ.
Ţegar litiđ verđur til baka yfir ţessa tíma, munu menn sjá hversu stórt pólitískt klámhögg hefur veriđ slegiđ.
Ţađ ţyrfti ađ fara alla leiđ yfir í McCharthy tímann í Bandaríkjunum, til ađ sjá viđlíka brjálćđi í lýđrćđisríki.
Vonandi lćra menn af ţessari ótrúlegu villu, sem verđur til í pólitísku ölduróti, sem slćr menn út af laginu, og ţeir gera ţađ sem hendi er nćst, ţó svo ţađ sé augljóslega vindhögg hiđ mesta.
Ţorsteinn Pálsson fćr 5 stjörnur fyrir grein sína
Geir Haarde "sakborningur" í pólitískum réttarhöldum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.