Geir Haarde ákærður - er ekki sárt að vera Samfylkingarmaður?

Já, ég spyr ykkur ágætu samfylkingarmenn. Er ekki viðkvæmt og sárt að vera samfylkingarmaður og horfa upp á, og bera að nokkru leyti ábyrgð á, að vammlaus fyrrverandi vinnufélagi Geir Haarde, er fyrsti maðurinn sem þarf að sitja undir pólitískum réttarhöldum.

Á sama tíma situr Björgvin Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra á friðarstóli og án ákæru.

Einnig situr Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi formaður viðskiptanefndar á friðarstóli og án ákæru.

Það hlýtur að vera mjög óþægileg staða að horfa upp á þessa skökku mynd af réttlætinu.

Ég legg til að þið reynið að bæta úr þessu með því að skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við Geir Haarde.

Slóðin á síðuna er hér 

samfylkingin-.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Ég bið Samfylkingarfólk að styðja Geir Haarde og skrifa undir stuðningsyfirlýsinguna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband