12.6.2011 | 00:38
Hvítasunnan er höfuđtími heilags anda
Vísindavefurinn segir um heilagan anda: "Hlutverk heilags anda er ađ upplýsa sérhvern mann og endurnýja gjörvalla sköpun Guđs. Hann er sagđur sá umskapandi kraftur sem kemur öllu góđu til leiđar í mannlífi og náttúru."
Ekkert lítiđ hlutverk sem heilagur andi hefur í lífi sérhvers manns. Ţá er ekki óeđlilegt ađ spyrja hvernig mađurinn geti náđ ađ verđa upplýstur af ţessum umbreytandi krafti. Krafti sem gerir alla hluti nýja.
Í viđbót viđ ađ halda fast í verund Guđs allar stundir, má einnig styrkja hinn skapandi kraft međ hugleiđslu, međ bćn, međ síverandi nálćgđ viđ hinn stóra og mikla anda sem umlykur allt okkar líf.
Heilagur andi kemur gegnum skírnina
Gegnum ţjáninguna kemur umbun skilnings og náđar
Viđ lestur á háleitum texta kemur heilagur andi í heimsókn
Gegnum ţjónustu nálgast mađurinn heilagan anda
Međ ţví ađ lesa í sköpun Guđs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.