Áhugaverðir bakþankar séra Árna

Í dag birtist í Fréttablaðinu mjög áhugaverðir bakþankar séra Árna Þórðarsonar.

Þessa dagana er iðrun og fyrirgefning mikið til umræðu og er það vel.

Þetta er málefni sem mörgum er hugleikið.

Málefni sem eykur þroska og framfarir þeirra sem að því koma.

Ég sé fyrir mér að það hafa verið erfið spor hjá Árna sem óþroskuðum ungling, að þurfa að fara í iðrunargöngu til ókunnugs fólks.

En eftirleikurinn var mikilsverður, bætti þroska drengsins verulega, jafnvel svo að Árni hafi ákveðið þess vegna, að verða sálusorgari, ég get vel ímyndað mér að svo hafi til tekist.

Bakþankar séra Árna eru hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband