10.7.2011 | 01:39
Ţjáningin og lífiđ - megum viđ vera hamingjusöm?
Ţjáningin hennar ömmu er viđfangsefni pistilsins.
Ţannig er ađ hún amma mín elskuleg var ljósmóđir hér í Hafnarfirđi og tók á móti flestum hafnfirđingum sem komu í heiminn á fyrri hluta síđustu aldar.
Hún var einlćgur sósíalisti, eftir ađ bróđir hennar Dr. Benjamín H. Eiríksson kom frá Rússlandi og hafđi sannleikann međ sér í vasanum.
Ţ.e.a.s. ţann sannleika ađ sósialismi vćri lausnin á ţjáningunni og lífsgátunni.
Ţetta var áđur en Rússar réđust inn í Finnland, en ţá snerist Dr. Benjamín frá trúnni, en ekki hún amma!
Amma sem ljósmóđir kom á mörg fátćk heimili, ţar sem eina ríkidćmiđ var mannauđurinn.
Á ömmu hvildu allar syndir og vandamál heimsins. Fátćktin og vanmátturinn á ţeim dögum var fólki efst í huga.
Ţannig mun ég minnast ţessarar gegnu konu, međ ţennan alvarlega svip, starfandi í Góđtemplarareglunni, ţví hún hafđi séđ hvernig víniđ fór međ heimilin.
Afi, Stígur Sćland, mađurinn hennar ömmu, var lögregluţjónn í Hafnarfirđi og fylgdi heilshugar sömu slóđ međ starfi í Góđtemplarareglunni. Auđvitađ sá hann hiđ sama í sínu starfi, ađ óregla var rót mistaka og óhamingju.
Ţrátt fyrir ađ amma sći fyrirheitna landiđ í austri, ţá sótti hún kirkju eins og eldri kvenna var siđur á ţeim tíma.
Hún lét ekki austriđ ráđa öllu !
Ţađ merkilega er ađ ţegar amma sá lausn lífsbaráttunnar leysta austar á hnettinum, var veriđ ađ murka lífiđ úr vesalings fólkinu sem stritađi ţar á akrinum.
Ţetta er vissulega mikil ţverstćđa og ţví er samfara mikil sorg og vonbrigđi, hvernig fólkiđ fer međ međbrćđur sína.
En eins og ég hef sagt margsinnis, ţá verđur ekkert ţjóđfélag betra en einstaklingarnir sem ţađ byggja.
Mikill stjórnmálamađur, Davíđ Oddsson, vitnađi oft í ömmu sína og ég er ekkert frá ţví ađ ţessar tvćr ömmur hafi átt margt sameiginlegt.
Amma 70 ára - alltaf í íslenskum búning
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.