Vek athygli á góđri grein Kristjáns Hall

Kristján er međ grein í Morgunblađi gćrdagsins, sem er andsvar viđ pistli um arfleifđ torfbćjanna.

Hér er ekki um hefđbundiđ karp ađ rćđa, milli ólíkra viđhorfa, heldur notar Kristján tćkifćriđ til ađ draga fram fyllri og raunsannari mynd af lífi fólksins á ţessu tímaskeiđi.

Ég biđ fólk ađ taka sér tíma til ađ lesa ţessa grein, ţví hún vekur athygli á ţví ađ hver tími hefur sín viđfangsefni, sínar ţrautir og sínar hamingjustundir.

Viđ, fólk dagsins í dag, getum alveg eins misstigiđ okkur í okkar vellystingum, eins og ţeir sem lifđu viđ ţrengri kost á árum áđur. 

Á sama hátt getur fólk gćrdagsins einnig hafa átt sínar hamingjustundir, hvađ sem líđur ytri ađstćđum.

Grein Kristjáns Hall er hér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband