Norski morðinginn má ekki fá opin réttarhöld

Þá á ég við, að hann má ekki fá aðstöðu til að ávarpa fjölmiðlamenn.

Með slíku sjónarspili væri honum hampað. Hann kæmi með réttlætingar fyrir morðæði sínu, en það má aldrei verða.

Hann vekti með því aðra ofstækismenn til að róa á svipuð mið og hann sjálfur.

Ekkert má gera sem getur orðið vatn á millu þessa brenglaða manns.

Ég vil heldur sjá, að þessi voðaatburður verði upphaf að mannlegri nálgun í stjórnmálum og öðru því sem að þjóðfélaginu snýr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2011 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband