28.7.2011 | 01:14
Þjóðkirkjan er miklu merkari stofnun en sem nemur sekum einstaklingum.
Þetta er mér efst í huga, þegar búið er að ljúka þeim vandamálum sem komu upp, vegna framferðis Ólafs biskups.
Kirkjan er framlenging og birting þeirrar trúar sem með hverjum manni býr.
Ekki er hægt að búast við að innan hennar séu allir fullkomnir.
Ekkert frekar en að allir lögregluþjónar séu algjörlega löghlýðnir.
Það er mikið gleðiefni að kirkjuleg yfirvöld hafi fundið sér farveg með slík vandamál.
Þá verður vonandi hætt að kalla eftir því að saklausir menn gjaldi fyrir hina seku.
Þörfin á að skapa fagrar byggingar Guði til dýrðar fylgir mannkyninu
Íslendingar hafa einnig lagt mikið á sig af sama tilefni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.