Vel mælt !

Mikið var notalegt að lesa grein Guðna Ágústssonar í Morgunblaðinu í dag.

Þar nálgast Guðni pólitíska umræðu þannig að unun er að.

Hann segir m.a. "það þurfa að vera góðir menn í öllum flokkum", og "Fari Guðmundur í friði".

Umræðuefnið er m.a. úrsögn Guðmundar Steingrímssonar úr Framsóknarflokknum.

Það væri ánægjulegt ef pólitísk umræða færi meira fram á svona kurteislegum og vinsamlegum nótum, þar sem örlar fyrir sanngirni og skynsemi langt fram úr því sem venjan er.

 gu_ni_agustsson-.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Guðni hefur oft komist vel að orði og er skemmtilegur maður

 Grein Guðna má lesa hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband