10.10.2011 | 14:15
Þökkum lögreglunni fyrir að hafa fundið sprengiefnið
Það var óþægileg tilfinning að vita af þessu sprengiefni sem stolið var, í höndum á fullorðnum óvitum.
Jafnvel í höndum á illgjörnum óvitum, sem hafa ætlað sér eitthvað óhugnanlegt með þetta bráðhættulega efni.
Við hljótum öll að varpa öndinni léttar eftir að lögreglunni tókst að leysa málið og koma sprengiefninu í öruggt skjól.
Vonandi verða ekki fleiri fréttir af stolnum sprenigefnum, því það á að vera í pottþéttum geymslum.
Hafi lögreglan þökk fyrir framtak sitt.
Með lögum skal land byggja - en ólögum eyða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.