Hin þjóðlega kristna trú og Íslendingasögurnar

Íslendingasögurnar hafa verið taldar okkar stærsta afrek sem sagnaþjóðar.

Þessi arfur sögunnar styrkir okkur sem þjóð, að hafa verndað og skrifað um þetta tímaskeið og bjargað því frá gleymsku, og haldið því til haga fyrir nútíð og framtíð.

Á sama hátt eigum við að hlúa að hinni kristnu arfleifð okkar og koma henni áfram til komandi kynslóða.

Kærleikurinn mun aldrei falla úr gildi, heldur mun þörfin verða meiri þegar fram líða stundir, vegna þess að heimurinn er allur að þjappast saman.

Þá þarf að rækta með sér víðsýni og minnka fordóma gagnvart öðrum þjóðum.

Það virðist vera eilífðar verkefni, eins og dæmin sanna. 

akureyrarkirkja_-_sagnaritun_i_769_klaustrum.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér fer saman sagnaritun fortíðar og kristin trú. Þetta listaverk er gluggi í Akureyrarkirkju.        


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband