Geir Haarde ætti að heiðra - ekki að dæma

Nú þegar neyðarlögin hafa fengið sína meðferð fyrir hæstarétti, er ánægjulegt að Íslendingar eru einhuga með niðurstöðunni.

Þannig var það ekki á sínum tíma.

Vinstri Grænir studdu ekki frumvarpið, en ég sé núna að Steingrímur J. Sigfússon telur niðurstöðuna mikinn áfanga fyrir landið - Sjá hér

Mikil völd í hendur ráðherra - Sjá hér

Löginn sanna gildi sitt - Sjá hér

Mikið er það ánægjulegt þegar þjóðin er sem einn maður, eins og þegar hið glæsilega skip Þór kom til landsins í vikunni. 

thor_2011.jpg

 

 

 

 

 

 

Landhelgisgæslan eignast fullkomið skip


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband