Reyndur bankamaður segir okkur sannleikann um bankaviðskipti

Það er ekki aldeilis fagur heimur sem hann Ragnar Önundarson, reyndur bankamaður og viðskiptafræðingur, dregur upp í grein í Morgunblaðinu, en hana má lesa hér.

Hún er í algjörri mótsögn á þeim gildum sem ég tók til mín og upplifði á unga aldri, hvað varðar bankastarfsemi og meðferð á fjármunum.

Margir sakna þeirra daga og vilja að hin gömlu góðu gildi verði aftur tekin upp og vegsömuð.

Þessi gildi eru sparsemi, nýtni og heiðarleiki. Að handsala einhvern samning var jafngott og að festa hann á pappír.

Nú dugar ekkert minna en að setja samning á löggiltan skjalapappír og síðan að láta Sýslumanninn lögfesta.

Engum má treysta, því hið eðlilega norm er að svíkja það sem hægt er að komast upp með.

handsala_-.jpg

 

 

 

 

 

Samningur handsalaður - gulls ígildi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband