Er það ekki framtíðarfyrirkomulagið ? - Enginn meirihluti

Það má vel hugsa sér að það sé framtíðarfyrirkomulagið að hafa engan meirihluta.

Hvert mál sem sett er fram fær sína umfjöllum og menn koma sér saman um góða niðurstöðu.

Þeir sem hafa unnið í stjórnmálum ættu að vita þetta betur en ég.

Hvað um það, í fljótu bragði finnst mér það alveg koma til greina að hafa svona fyrirkomulag, einskonar þjóðstjórn í bæjarfélaginu!

Gæti verið minna um plott og baktjaldamakk.

Allt uppi á borðinu, eins og menn segja gjarnan, þegar þeir vilja vera málefnalegir!

 


mbl.is Óformlegar viðræður í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband