20.1.2012 | 13:06
Árni Páll Árnason vill meira samráđ
Ég ţakka Árna og ber á hann lof fyrir nálgun sína um bćtt stjórnmál, en ţess er mikil ţörf.
Hef lengi veriđ ađ bíđa eftir ađ samrćđustjórnmál yrđu iđkuđ af alvöru og einlćgni.
Mér finnst frú Jóhanna forsćtisráđherra vera dćmigerđur harđlínu stjórnmálamađur og ekki manneskja málamiđlunar og friđsamlegrar ţróunar, enda liggja hennar rćtur meira en 30 ár aftur í tímann.
Er ţá ekki einmitt komin tími til ađ breyta áherslum og fá nýtt fólk til ađ stjórna Samfylkingunni, en hún hefur veriđ sá flokkur sem harđast hefur gengiđ fram međ átakastjórnmál.
Ég bind vonir viđ ađ Árni Páll innleiđi hér samrćđustjórnmál ţvert á flokka
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.