Konudagurinn og blómagjafir

Í dag komu margir fjölskyldumeđlimir í heimsókn til ađ taka forskot á bolludaginn.

Einhver hafđi á orđi ađ ég hefđi ekki gefiđ konu minni blóm í tilefni konudagsins.

Ţá sagđi ég:

Ég hef veitt ţessari konu ást mína og ađdáun og ómćlda virđingu í nćstum 50 ár. Öll heimsins blóm geta ekki komiđ í stađinn fyrir ţá gjöf og ég held ađ hún myndi ekki vilja skipta á ţví atlćti og blómagjöf!

sigga_-_hei_urfelagablom_10.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 En hér er blómvöndur sem ég tileinka eiginkonunni! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband