Menn gapa í undrun yfir undarlegri uppákomu hjá FME

Nú hefur gengiđ yfir ţjóđina furđulegt mál, ţar sem Gunnar Andersen forstjóri FME er ađalmađurinn.

Honum skal vikiđ úr embćtti, hvorki meira né minna!

Ţessi myndarlegi mađur hefur komiđ fyrir sjónir sem einn ţeirra sem sé réttur mađur á réttum stađ. En í stađ ţess ađ hann festist í sessi, ţá kemur stjórn FME og vill manninn burt.

Nú geta utanađkomandi ekki séđ alla fleti svona máls, en einhver lykt eđa réttara sagt fnykur er í loftinu!

Í Morgunblađinu í dag er áhugaverđ grein sem ég beini athygli fólks ađ. Hana má lesa hér.

Ţar segir Bragi Leifur Hauksson frá sinni sýn og niđurstađa hans er: "Ekki er örgrannt um ađ sú hugsun leiti á ađ stjórn Fjármálaeftirlitsins ćtti ađ segja af sér, svo skipa megi ađra sem stendur ţétt viđ bak forstjóra." 

Hér er ekkert lítiđ mál á ferđinni og ég hvet fólk til ađ kynna sér ţađ betur međ ţví ađ lesa grein Braga í heild sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband