4.4.2012 | 09:25
Stjórnmálaöfl sem hafa ekki samúð með atvinnulífinu?
Getur það verið að við búum nú við stjórnmálaöfl sem ekki hafa samúð eða skilning á atvinnulífinu?
Að það sé sérstök hugsjón að allt sé rekið með tapi og þá helst á vegum ríkisins?
Þetta kemur upp í hugann þegar fylgst er með umræðunni um kvótafrumvarpið.
Fyrir nokkrum áratugum voru hér reknar bæjarútgerðir.
Í Hafnarfirði minnist ég þess að mikill styrr var í bæjarstjórninni þegar þurfti að greiða stórfé með útgerðinni sem bærinn rak í bænum.
Er það ákjósanlegt að fá aftur þannig fyrirkomulag?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.