16.5.2012 | 11:47
Nýja símaskráin 2012 er komin!
Ég lýsi yfir mikilli ánćgju međ ađ nýja símaskráin sé komin út.
Hef beđiđ međ óţreyju eftir henni, frá ţví ađ uppákoman varđ međ einstaklinginn sem skreytti kápuna.
Framvegis vona ég ađ ekki verđi gert sama slys og viđ eldri skránna, ađ hossa einum manni til frćgđar. Ţessi marglesna bók á ađ höfđa til allra landsmanna međ ţjóđlegum hćtti.
Sem betur fer hefur ţađ veriđ haft til hliđsjónar međ nýjustu símaskránna og ég geri ráđ fyrir ađ margir andi léttar viđ endurnýjunina.
Nýja símaskráin lofar góđu!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.