Pólitískar öfgar - er það geðveiki?

Kannski er þetta furðuleg spurning - og þó.

Geðlæknar eru að skoða sálarlíf Breivik fjöldamorðingjans og telja hann sakhæfan.

Breivik er pólitískur öfgamaður, sem framkvæmir glæpi sína, ekki vegna geðveiki, heldur vegna stjórnmálaskoðana. Það er niðurstaða geðlæknanna.

Þetta er mikið umhugsunarefni fyrir okkur.

Hér er stjórnmálalífið mjög öfgakennt og samræður og niðurstöður í pólitískum deilumálum fara fram í mjög miklum deilum og í hatursfullri orðræðu.

Ef aðilar máls væru allir í meiri slökun og vilja til að ná sameiginlegri niðurstöðu, þá væri mannlífið miklu friðsamlegra.

Þannig væri hamingjustuðull þjóðarinnar mörgum stigum hærri.

Það væri æskilegt ástand.

fallegur_dagur.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Íslendingar á góðum degi þar sem friður og samkennd svífur yfir mannlífinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband