9.8.2012 | 11:46
Forseti Íslands - völd og áhrif - gefur hann okkur von?
Í Morgunblaði dagsins er frábær grein eftir Jóhann J. Ólafsson lögfræðing.
Hann talar um Forseta Íslands og hver völd hans ættu að vera miðað við hvernig hann er kjörin til embættis.
Mjög þörf lesning.
Flokkapólitík okkar daga er að fara með þetta þjóðfélag á vonarvöl.
Við virðumst á leið afturábak í þróuninni, sem er algjör hryggðarmynd.
Það hefst ekkert með stóryrðum, en með skynsamlegum samræðum er hægt að áorka miklu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.