29.11.2012 | 23:31
Vísindin og erfđabreytt matvćli
Grein í Fréttablađinu í dag ber nafniđ "Vísindin véfengja öryggi erfđabreyttra matvćla", sem skrifuđ er af Söndru B. Jónsdóttur ráđgjafa.
Mig langar af ţessu tilefni, til ađ ţakka fyrir baráttu hennar, gegn erfđabreyttum matvörum.
Ég tel hana verja málstađ okkar neytenda, ţví hér er á ferđinni stórhćttuleg ţróun, sem ógnar fćđuöryggi fólks, í nútíđ og framtíđ.
Grein hennar má lesa hér.
Einnig bendi ég á svipađa grein í Heilsuhringnum eftir sama höfund, frá árinu 2010, sem lesa má hér.
Sandra B. Jónsdóttir ráđgjafi er skeleggur talsmađur fyrir fćđuöryggi.
Hafi hún ţökk fyrir sína baráttu.
Viđ neytendur stöndum í ţakkarskuld fyrir hennar frábćra starf.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.