Þorsteinn Sch. Thorsteinsson og bólusetningar

Í Morgunblaði dagsins er grein eftir herra Þorstein.

Hún fjallar um yfirmenn sóttvarna og má lesa hér.

Ég finn hjá mér hvöt til að senda Þorsteini þakkir fyrir hans skeleggu baráttu gegn bólusetningum.

Þar hefur hann verið betri en enginn, þó svo að hann fái í fangið marga lækna sem taka upp á sína arma að verja þetta kerfi.

Nú er svo komið að lyf eru auglýst á öllum íþróttavöllum sem lausn allra veikinda vandamála.

Það ætti að kveikja á einhverjum varúðarbjöllum, hvaða þróun er í gangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband