Morgunblaðið og New York Times

Það er sannarlega ástæða til að óska Morgunblaðinu til hamingju með þessi tímamót, sem fólgin eru í samvinnu við stórblað í Bandaríkjunum.

Framtakið mun hafa mikla þýðingu fyrir Ísland.

Þegar virtir dálkahöfundar skrifa um alþjóðamál af yfirvegun og víðsýni, þá er það áríðandi innlegg í stjórnmál dagsins.

morgunbladid-newyorktimes-_1185867.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Tímamótablaðið sem fylgdi Morgunblaðinu í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband