29.8.2013 | 12:16
Skólastjórar eru ábyrgir fyrir busavígslum
Það eru skólastjórarnir en ekki óharðnaðir nemendur sem eru ábyrgir fyrir busavígslum.
Þess vegna er þetta fyrst og fremst niðurlæging skólastjóra viðkomandi skóla.
Það er ekki á valdi kennara að taka ákvörðun um að banna busavigslur, svo að valdið er hjá skólastjórunum.
Þið sem viljið banna busavigslur eigið að sakfella skólastjórana.
Ég geri það hér með.
Busar brenndir með straujárni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.