Jón Baldvin og Eystrasaltslöndin

Fréttatíminn birtir um ţessa helgi viđamikla grein um ţátt Jóns Baldvins Hannibalssonar viđ frelsun Eystrasaltslandanna.

Ég man vel ţegar ţessir viđburđir áttu sér stađ. Ţá var ég stoltur af utanríkisráđherra ţjóđarinnar og ég fann til ţakklćtis ađ tilheyra ţessari ţjóđ.

En í sambandi viđ ţetta mál ţá leikur mér forvitni á ađ vita hvernig Davíđ Oddsson og hans ráđuneyti kom ađ málinu.

Svo undarlega vill til ađ ţessa er ekki minnst svo mig reki minni til, hvort Jón Baldvin hafi haft samţykki og blessun ríkisstjórnarinnar til ađ takast á hendur ţessa áhrifaríku ferđ.

Af hverju hafa fréttamenn ekki spurt Jón og ríkisstjórnarmeđlimi um ţann ţátt málsins. 

Ţó auđvitađ hafi Jón veriđ mikill gerandi, ţá er nauđsynlegt ađ halda til haga hver afstađa ríkisstjórnarinnar var, og hafi hún einróma veriđ honum samstíga, ţá má ţađ gjarnan fréttast svo enginn vafi sé á.

jo_769_n_baldvin.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráđherra fyllti ţjóđina stolti međ framgöngu sinni viđ frelsun Eystrasaltslandanna.

davi_769_oddsson.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Davíđ Oddsson fyrrverandi forsćtisráđherra og hans ráđuneyti hlýtur ađ hafa veriđ samstíga utanríkisráđherra. Ţađ vćri mjög gott ađ fá ţađ skírt og greinilega fram svo ađ allir njóti sannmćlis sem ađ málinu koma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Einmitt.  Jón hlýtur ađ hafa haft gott bakland í ţessu máli.  Ţetta var djörf ákvörđun hjá lítilli ţjóđ ađ styđja ţessa baráttu á sínum tíma...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.9.2011 kl. 15:53

2 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Já Rúnar, sannarlega var ţetta djarft, en ađ sama skapi árangursríkt.

Mjög gleđilegt ađ viđ skyldum geta komiđ ađ liđi.

Mér hafđi í mörg ár runniđ til rifja hvernig komiđ var fyrir ţessum Eystrasaltslöndum.

Ef til vill verđur einhver til ađ upplýsa og stađfesta hvernig stuđningnum var háttađ innan ríkisstjórnarinnar.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 3.9.2011 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband