Mér er ekki sama hvað verður um þessa þjóð

Svo margt gott býr með þjóðinni minni og mig langar til að sjá það þroskast meira og meira.

Í dag var ég að rekast á frábært myndband líklega tekið um 1940 þar sem blökkumenn í USA lýsa frábærlega hvað það hefur að segja, að vera ekki sama, eða eins og það útleggst á ensku: "If I Didn´t Care".

Smellið hér og sjáið og heyrið þetta fallega lag og frábæra túlkun listamannanna.

Látið það seytla inn í hjartarætur, því engum á að vera sama - um þig!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband