Á tíma páskaeggjanna

Ţađ er eiginlega merkilegt ađ nú á tíma páskaeggja og hátíđarrétta, ţá innbyrđi ég meira af vítamínum en nokkru sinni fyrr.

Er ţó ađ verđa 76 ára gamall!

Ástćđan er sú ađ ég nota mikiđ frábćrt verkfćri sem er kallađur blandari eđa mixari.

Međ ţessu undratćki er hćgt ađ kurla saman alls kyns ofurefnum og hjá mér er ţađ eftirfarandi: Spínat - Engiferrót - Rauđrófur - gulrćtur - blómkál o.fl.

Saman er ţetta ţrungiđ lífi og vítamínum sem mađur hefur ákaflega gott af.

Eins og komiđ hefur fram áđur er ég hćttur ađ nota sćlgćti. Sá einn daginn ađ nú vćri komiđ nóg eftir áratuga neyslu á samţjöppuđum sykri.

Á mínum aldri eru margir búnir ađ ávinna sér sykursýki, eftir hömlulausa neyslu gegnum mörg ár.

Ég er ekki líklegur til ađ detta í ţá gildru héđan af.

paskaegg-.jpg     hraefni_tilreitt-.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Páskaegg fyrir tvo                                 Grćnmeti í blandarann í tvö glös


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband