9.4.2012 | 15:34
Þeir sem ganga í ESB fá aldrei að fara út!
Þessi yfirlýsing Angelu Merkel er algjör sprengja og stórfrétt sem skiptir miklu meira máli en mætti halda, við fyrstu sýn.
Íslendingar geta þá aldrei látið sér til hugar koma að gerast meðlimir upp á þau býti.
Ekki vilja landsmenn að þeir eigi ekki kost á að endurskoða aðild sína ef svo gæti staðið á.
Það má hreinlega aldrei verða að dyrnar séu ekki hreyfanlegar í báðar áttir.
Ekki vill maður eiga heima þar sem dyrnar eru læstar og aldrei hægt að komast út, eftir að inn er komið.
Merkel: Stórslys að sleppa Grikkjum út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi afdankaði kommúnisti Merkel er stórslys fyrir Evrópu þar sem hún ætlar að gera hanna að undir okuðum nýlendum Þýskalands, einskonar Alkatras Þýskalands, einu sinni inn og aldrei út.
Umkverfissinnar á Íslandi hafa haldið því fram að ekkert megi gera sem ekki er aftur kræft, en þeim mörgum er mjög um hugað um Evrópusambands aðild Íslands.
Hrólfur Þ Hraundal, 9.4.2012 kl. 17:04
Já Hrólfur, þetta er sannarlega umhugsunarefni.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 10.4.2012 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.