7.7.2012 | 14:41
Gleðilegir atburðir eiga sér stað út um allt!
Því miður þá þurfti ég að taka til meðferðar nokkur niðurdrepandi atriði.
Þau þurftu athygli og umsögn og ég lét til leiðast.
Það þarf líka að þrífa húsið þó skemmtilegra sé að skoða lystigarðinn!
Mig langar til að segja ykkur frá flottu fólki sem heimsótti setur Sai Baba á Indlandi.
Á dögunum komu um 120 rússneskumælandi söngvarar frá Rússlandi, Belarus, Kazakhstan, Azerbaijan, Modova, Uzbekistan, Kyrgyzstan, Georgíu, Armeníu, Tajikistan og Turkmenistan til setursins, sem velunnarar Sai Baba hreyfingarinnar.
Hér er hluti hópsins í samræmdum klæðnaði
Konurnar í flottri hátíðarumgjörð syngja af innlifun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.