27.11.2011 | 21:22
Tímabært að endurskoða landakaup erlendra manna
Nú má ekki dragast lengur að endurskoða landakaup á Íslandi, af hendi erlendra manna.
Eftir þessa uppákomu með hr. Nubo þá er ljóst að ekki verður lengur hægt að hafa svona áríðandi mál í neinni óvissu.
Nú þarf að kveða skýrt að og festa í lög hvernig með svona landakaup skuli fara.
Fyrir mér er það alveg kristaltært að land okkar er eign þjóðarinnar. Ekki eingöngu þeirrar sem nú nýtur landsins, heldur einnig komandi kynslóða.
![]() |
Vill endurskoða lög um landakaup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.