17.1.2012 | 10:21
Ögmundur Jónasson - ég tek ofan fyrir ţér!
Ögmundur Jónasson, alţingismađur og ráđherra, ég tek ofan fyrir ţér!
Ţađ er ekki algengt ađ menn komi svona heiđarlega fram og međ svona mikilli einlćgni, eins og Ögmundur gerir.
Hér tala ég ekki einungis í sambandi viđ mál Geirs Haarde, en Ögmundur skrifar einmitt grein í Morgunblađiđ í dag sem sjá má hér, ţví ţetta er ekki í fyrsta sinn sem ég fć ástćđu til ađ hćla Ögmundi.
Ţađ gerđi ég í eftirfarandi fćrslum:
02.07.2011 Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra gleđur mig
31.08.2011 Ögmundur innanríkisráđherra í kastljósinu
25.11.2011 Ögmundur Jónasson - ég ţakka stađfestu ţína
26.11.2011 Hafa menn ekki hugsjónir til ađ styđjast viđ
21.12.2011 Ráđherrar sem njóta trausts
Eins og ţessi listi ber međ sér, ţá hef ég oft taliđ vera ástćđu til ađ hćla ţessum sérstaka ráđherra, og nú í dag er mér gefiđ ánćgjulegt tilefni til ađ bera lof á manninn.
Mikiđ er ţađ gleđilegt ađ fá tćkifćri til ađ bera lof á ráđherra, sem er í senn einlćgur og hefur hugsjónir í ofanálag!
![]() |
Rangt ađ ákćra Geir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.